Hollur, dásamlega bragðgóður og girnilegur morgunverður,
er yndislegt að njóta á björtum og sólríkum degi eins og í dag.
Hafið það sem allra best á þessum bjarta sunnudegi,
njótið sumarsins og sjáið fegurðina í smáatriðunum allt í kring,
það gerir lífið svo mikið fallegra.
kær kveðja
Stína Sæm