Síðasta sunnudag byrti ég fallega myndasyrpu af marengs af ýmsum gerðum eftir ljósmyndarann Linu Ostling og í dag ætla ég að deila með ykkur fallegum jólamyndum sem hún tók fyrir Expressen.
jól 2015 eftir Linu Ostling gjöriði svo vel!
ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.