Ég sat heima í gær, með jólabókina og smá jólaglögg sem ég átti til,
kveikti á kertum og tók nokkrar myndir af stemninguni til að deila með ykkur í dag.
ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.