Það er komin mánudagur,
jólin komin ofnaí kassa, dagarnir eru enn stuttir og langur vetur framundan, þó senn fari daginn að lengja smátt og smátt.
Hér snjóar núna og þá verður allt svo mikið bjartara og fallegra
og núna er rétti tíminn fyrir alvöru vetrarkósý og hvar er það betra en í notalegum lúxus fjallabústað þar sem hægt er að skíða uppað dyrum og njóta alls þess besta við snjó og vetur,
ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.