Quantcast
Channel: Stina Sæm bloggar um...
Viewing all articles
Browse latest Browse all 339

Nýr Litur í Hillurnar og Lukkumiði

$
0
0
Nýji liturinn er væntanlegur
og Miss mustard seed´s  heldur upp á nýja litinn með því að pakka lukkumiðum í nokkrum 230 gr poka af

Farmhouse White



og hvað er svo málið með  þennann lit? 
Erum við ekki þegar með fleyri en einn hvítan?
Farmhouse White er hinn fullkomni hvíti. 
Ekki of hlýr, ekki of kaldur, og ekki of mikið "off white" ef þið skiljið mig.
og það er annar bónus.....


Farmhouse White tekst á við helsta vandamálið við að nota hvítt - að þekja.
Hvítt, almennt, þarf fleyri en eina umferð og Marian bloggaði um það HÉR.  
Strax þegar þessi nýji litur var blandaður, var áberandi hversu vel hann þakti. 

Fallegur hvítur og hann þekur betur? 
Það er tvöfaldur bónus.


Þessar hurðar voru úr mjög dökkum við og Farmhouse White þakti svona vel í tveimur umferðum.
En oftast þarf fleyri en það þegar málað er hvítt yfir dökkan við.

Ég er rosalega spennt fyrir því að fá loks nýja litinn og hlakka til að prufa mig áfram með hann.



Farmhouse White Lukkumiði

Nokkrir miðar voru pakkaðir sérstaklega fyrir Evrópu, svo lukkumiðarnir færu ekki allir innan Bandaríkjana.
Sá heppni sem finnur  einn af lukkumiðunum vinnur:
4 x 230 gr MMS Milk Paint (að eigin vali) 1 x 500 ml Bonding agent, 1 x 200 gr Furniture wax

(myndir af bloggsíðu Miss Mustard Seed´s)

 Svo nú er spurningin..... 
Er einn lukkumiði í Farmhouse White pakkanum þínum?





Með kveðju
Stína Sæm


Svo Margt Fallegt líka á 

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 339