Þessar ómótstæðilega girnilegu og fallegu myndir
eru af formköku sem mér skilst að sé alveg einstaklega djúsí og góð.
Uppskriftin leynist í linknum neðst í póstinum,
svo að ef þið viljið láta reyna á það þá er um að gera að skella í þessa girnilegu súkkulaði formköku frá Erin Made This.