Quantcast
Channel: Stina Sæm bloggar um...
Viewing all articles
Browse latest Browse all 339

Heklað á ömmugull

$
0
0
Í haust ákvað ég að hekla ungbarna peysusettið úr heklbók Þóru
á  litlu ömmustelpuna mína fyrir veturinn.


Dró framm heklunálina og hlítt og gott ullargarn, svipað og ég notaði í vagnteppið hennar 
og hófst handa við að gera fyrstu hekluðu flíkina,

 
Ég strandaði nú aðeins á húfuni, 
var eitthvað ósátt og lagði verkefnið til hliðar um stund....

en lokst kláraði ég það
og er hæstánægð með útkomuna,


og litla gullið mitt fékk loks peysuna, rétt mátulega áður en hún fór í ferðalag til Danmerkur,
 þar sem þessi skemmtilega mynd af henni var tekin í síðustu viku,
dásamlega litla, síbrosandi krúttið mitt.

Hafið það sem allra best í dag,
kær kveðja 
Stína Sæm



Viewing all articles
Browse latest Browse all 339