Svo ótal margt fallegt að sjá á spáni
Í dag skellt um við okkur í dagsferð yfir til Tossa de mar, næsta bæ við Lloret de mar þar sem við erum núna að njóta þess að vera í fríi. Og ég verð bara að segja að fegurðin þarna er svo mikil að mig...
View ArticleInn með pottaplönturnar í vetur
já bloggpóstur dagsins er myndasyrpa af pottaplöntum.Hver man ekki eftir stútfullum gluggum af pottaplöntum hér í denn?Að snikja sér afleggjara og koma til og vera með allar gerðir af pottaplöntum í...
View ArticleBleikur október // pink October, breast cancer awareness
Væri ekki heimurinn dásamlegur ef jörðin yrði bara bleik í Október, við byggjum í bleikum höllum og keyrðu um á bleikum eðalvögnum, öll blóm skörtuðu bleiku og allar konur gengu í bleikum fallegum...
View Articlegóðan daginn
Notalegur sunnudagsmorgun í eldhúsinu heima.fæ mér ilmandi góðann kaffibolla á meðan ég skoða fallegar bloggfærslur hjá bloggvinum um allann heim, fallegar myndir sem veita mér innblástur og gleðja á...
View ArticleKíkt yfir í næsta hús
Í Ágúst sagði ég ykkur frá því að sonur minn keypti húsið hinum megin við götuna og flutti inn með litla ömmugullið mitt.Hann hefur verið iðin við að koma sér fyrir og núna um helgina fékk hann pabba...
View ArticleHaustið
Ég skellti mér aðeins út til að skoða haustlitina í garðinum hjá mér,endalaust fallegu litina sem fylgja þessari árstíðTók að sjálfsögðu með mér teppi og heitt kaffi á brúsa,enda fremur kalt orðið á...
View Articleá notalegu kaffihúsi í Berlin - TISCHENDORF
what should I eat for breakfast today in Berlin..........whatshouldieatforbreakfasttoday.comGóða helgiStínaKær kveðja Stína Sæm
View ArticleHeklað á ömmugull
Í haust ákvað ég að hekla ungbarna peysusettið úr heklbók Þóruá litlu ömmustelpuna mína fyrir veturinn.Dró framm heklunálina og hlítt og gott ullargarn, svipað og ég notaði í vagnteppið hennar og...
View ArticleBeth Kirby | {local milk} photographer
Mig langar að deila með ykkur myndum frá ljósmyndaranum, snilldar stílistanum og matarbloggaranum Beth Kirby,en myndirnar hennar eru dökkar, ularfullar og um leið heimilislegar.localmilkblog.comLocal...
View ArticleKíkt í bók
Ég á nokkrar gamlar og fallegar bækur sem ég nota til að skreyta með, bækur sem ég kaupi á nytjamörkuðum útaf útlitinu en ekki innihaldinu.í dag ákvað ég svo að glugga aðeins í eina sem sat á...
View ArticleUrban jungle bloggers, my plant shelfie
Þegar ég leitaði að fallegum myndum af pottaplöntum og uppstillingum á pinterest, fyrir nokkrum dögum, þá rakst ég á síðuna Urban jungle bloggers, sem er með nýja skemmtilega áskorun í hverjum...
View ArticleHeima hjá bloggara, Vintage House // house tour to a blogger
Það er alltaf gaman þegar ég finn nýar og heillandi bloggsíður.Sérstaklega ef bloggað er frá fallegu heimili sem hrífur mig og veitir mér endalausan innblástur.Nýlega fann ég síðuna Vintage house og...
View ArticleÁ heimaskrifstofunni - inspiration - home office
Nú er ég loks komin með aðstöðu fyrir tölvuna mína, þar sem ég get setið og unnið í blogginu.Aðstaðan er bara skifborð úti í horni í sjónvarpsholinu en þar langar mig til að gera pínu huggó og fallegt...
View Articleheimsókn í sviþjóð // House tour in sweden
Lítil, litrík íbúð í svíþjóð:Heimsoknin í dag er í töff íbúð í Söderman í Svíþjóð,hún er lítil en stíllinn er stórkostlegur og litríkur.Small, colorful apartment in sweden.To days house tour is in a...
View Articlemood board uppá vegg
Enn er ég með hugan við heimaskrifstofuna,í gær málaði ég svarta krítarmálningu fyrir ofan skrifborðið hjá mér og ætla að hafa það svona moodboard, þar sem ég hengi upp myndir, teksta og bara hvað sem...
View Articlebreakfast in bed // morgunmatur í rúmið
Nothing compares to a good breakfast in bed, on a Saturday morning,and when I found these pictures this morning, I so desperately wished this was my bed, my linen and my breakfast.bread bun baked in...
View Article