Quantcast
Channel: Stina Sæm bloggar um...
Viewing all articles
Browse latest Browse all 339

gömlu hrekkjóttu jólasveinarnir.....

$
0
0
hafa nú sest að í eldhúsglugganum hjá mér, 
einn og átta

og þeir tóku þennan jólakött með sér

Ég hef það huggulegt með nýja jóla Hús&hýbíli og kaffið mitt,
 í þessum skemmtilega félagskap.

þeir virka nú ekkert voðalega skelfilegir á mig,  frekar pínu kjánaleigir...
en það fara ekki góðar sögur af þeim bræðrum,
eiga að vera hrekkjótir og þjófóttir.

En ég fagna komu þeirra og þeim bræðrum fjölgar á hverri aðventu
og brátt verða þeir líkla 13 talsins.

Kertaljós, jólatímarit og kaffi.... love it.
eigið góðann dag og hafið það sem allra best.
kær kveðja,
Stína Sæm



Svo Margt Fallegt á

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 339