Mig langar að deila með ykkur nokkrum myndum úr jóla pinboardinu mínu,
stemningin er einföld, hvít og græn,
eins og falleg grenitré þakin hvítri mjöll,
einfalt nátturulegt og jólalegt.
Þannig vil ég hafa það.
þið finnið enn fleyri jólamyndir á pinterest.com/stinasaem/cristmas/
Hafið það sem allra best,
Stína Sæm
ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.